Orri Heiðarsson var á dögunum ráðinn til starfa í hlutabréfamiðlun Íslandsbanka en hann kemur til Íslandsbanka frá Fossum fjárfestingarbanka, þar sem hann starfaði einnig sem hlutabréfamiðlari.
„Nýja starfið leggst mjög vel í mig, ég tel að Íslandsbanki sé á besta stað á íslenskum fjármálamarkaði enda eru augljóslega mikil tækifæri eftir að ríkið seldi eignarhlut sinn. Það er spennandi að vinna aftur hjá svona stóru fyrirtæki eftir að hafa unnið hjá minna batteríi síðustu ár,“ segir Orri.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði