Vaka Njálsdóttir var ráðinn til starfa hjá Ölgerðinni á dögunum og hefur nú tekið við sem vörumerkjastjóri Collab.
„Ég þrífst í starfi þar sem ég þarf að setja mig í mismunandi hlutverk og takast á við fjölbreyttar áskoranir. Fólkið í Ölgerðinni er frábært og ótrúlegur kraftur sem fylgir því þegar öll eru að vinna í sömu átt,“ segir Vaka.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði