Ferðaþjónustufyrirtækið Arctic Adventures hefur ráðið Davíð Arnar Runólfsson sem framkvæmdastjóra áfangastaða. Hann mun hafa umsjón með uppbyggingu og rekstri áfangastaða fyrirtækisins eins og Óbyggðasetursins, Kersins og Raufarhólshellis.
Davíð hefur starfað sem leiðsögumaður, landvörður og rekstrarstjóri í ferðaþjónustu frá árinu 2016. Samhliða nýju stöðunni mun Davíð jafnframt viðhalda starfi sínu sem framkvæmdastjóri Raufarhólshellis.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði