Hildur Björk Scheving hefur verið ráðin markaðsstjóri lágvöruverðsverslunarinnar Prís. Hún er þó öllum hnútum kunnug innan raða félagsins eftir að hafa starfað áður sem markaðsfulltrúi hjá Heimkaupum þar sem Hildur kom að markaðsmálum fyrir Heimkaup, Prís, 10-11, Extra búðirnar og verslanir á vegum Orkunnar. Hún kveðst spennt fyrir að fá tækifæri til að leiða markaðsmálin hjá Prís.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði