Arctic Hydro, félag sem sérhæfir sig í þróun virkjanakosta á Íslandi fyrir raforkuframleiðslu, tapaði 453 milljónum króna í fyrra en árið áður nam tap félagsins 289 milljónum. Tekjur námu 392 milljónum og jukust um 175 milljónir milli ára. Rekstrartap nam 13,4 milljónum króna, samanborið við 17 milljóna rekstrarhagnað 2023.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði