Söngkonan Taylor Swift setti internetið á hliðina í síðustu viku þegar hún greindi frá trúlofun sinni við NFL-stjörnuna Travis Kelce. Aðdáendur parsins tóku fljótlega eftir stærðarinnar trúlofunarhring söngkonunnar og samkvæmt upplýsingum frá Google rauk leit að orðinu demantshringur (e. diamond ring) upp úr öllu valdi.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði