Hvalur hf. var rekið með 224 milljóna króna tapi á síðasta rekstrarári, sem nær yfir tímabilið 1. október 2023 til 30. september 2024. Um var að ræða verulegan viðsnúning frá fyrra rekstrarári er hagnaður félagsins nam tæplega 3,5 milljörðum. Félagið skilaði síðast tapi árið 2010.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði