Útlit er fyrir að hagnaðarhlutfall í viðskiptahagkerfinu hafi dregist saman þriðja árið í röð miðað við niðurstöður úttektar Viðskiptablaðsins á rekstrarniðurstöðum stærstu fyrirtækja landsins sem hafa birt ársreikning fyrir árið 2024.

Úttektin nær til 177 af 300 stærstu fyrirtækjum landsins eftir veltu – lista sem nálgast má í 500 stærstu, riti Frjálsrar verslunar, sem kom út í desember síðastliðnum. Samanlögð velta fyrirtækjanna í úttektinni nemur um 4.337 milljörðum króna eða um 60% af viðskiptahagkerfinu.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði