Um er að ræða nýja sex þátta þáttaröð sem Act4 framleiðir fyrir Ríkisútvarpið og þýska ríkissjónvarpið ZDF en um er að ræða annað verkefni framleiðslufyrirtækisins.
„Það sem gaf þessu byr undir báða vængi og okkur finnst gríðarleg viðurkenning á gæðum og hrós er að þetta er fyrsta íslenska verkefnið sem er sett inn í svokallað New8 samstarf,“ segir Jónas Margeir Ingólfsson, framkvæmdastjóri Act4.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði