Ragna Árnadóttir tók við sem forstjóri Landsnets þann 1. júlí sl. en hún tók við starfinu af Guðmundi Inga Ásmundssyni, sem hafði verið forstjóri frá árinu 2015.

Ragna hafði áður starfað sem skrifstofustjóri Alþingis frá árinu 2019 en þar áður starfaði hún hjá Landsvirkjun frá árinu 2010, fyrst sem skrifstofustjóri en árið 2012 tók hún við sem aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar. Hún býr því yfir víðtækri reynslu og þekkingu á orkumálum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði