Heilsan #1, rekstrarfélag verslunarinnar Svefns og heilsu, hagnaðist um 137 milljónir króna í fyrra, samanborið við 85 milljónir árið 2023. Rekstrarekjur námu 1,2 milljörðum og jukust um 6,7% milli ára.
Skuldir lækkuðu um helming milli ára, þar af fóru skuldir við lánastofnanir úr 441 milljón niður í 84 milljónir. Félagið er í jafnri eigu Elísabetar Traustadóttur og Sigurðar Matthíassonar.
Lykiltölur / Heilsan #1 ehf.
2023 | |||||||
1.119 | |||||||
669 | |||||||
658 | |||||||
85 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.