Frá stofnun Verðbréfamiðstöðvar Íslands (VBM) árið 2015 hafa eigendur félagsins lagt því til nærri 2,3 milljarða króna í formi hlutafjár. Félagið var stofnað til að fara í beina samkeppni við Nasdaq á Íslandi sem hafði fram að þessu verið eina verðbréfamiðstöð landsins. Tekjur félagsins hafa verið lágar frá stofnun og voru 36 milljónir í fyrra. Tap ársins nam 279 milljónum. Eigið fé félagsins, sem er nær skuldlaust, nam 842 milljónum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði