Ormsson hagnaðist um 110 milljónir í fyrra en árið 2023 nam hagnaður 121 milljón. Tekjur námu 4,7 milljörðum og jukust lítillega milli ára.
Í skýrslu stjórnar segir að aðgerðir sem ráðist var í á sviði kostnaðarlækkana og hagræðingar hafi skilað árangri en félagið hafi engu að síður ekki náð sínum markmiðum um afkomu.
Lykiltölur / Ormsson hf.
2023 | |||||||
4.606 | |||||||
620 | |||||||
1.867 | |||||||
121 |
Fréttin birtist fyrst í Viðskiptablaðinu.