Eins og fram kom í uppgjöri Skaga hagnaðist samstæðan um 972 milljónir króna á öðrum ársfjórðungi 2025 og var arðsemi eigin fjár 18,4% á ársgrundvelli. Góður gangur hafi verið í grunnrekstri samstæðunnar, þar sem mestu munaði um afkomu af tryggingarstarfsemi.
Haraldur Þórðarson, forstjóri Skaga, segir að félagið sé nú í miðju umbreytingarverkefni og nú þegar að samstæðan er komin í sitt framtíðarhorf fái áframhaldandi vöxtur og aukin arðsemi óskipta athygli hans.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði