Verslunin Ríteil Kids opnaði í Holtagörðum fyrr í þessum mánuði og er rekin af sömu fjölskyldu og stendur fyrir versluninni Ríteil í Smáratorgi. Sú verslun opnaði í mars í fyrra og til að byrja með bauð hún upp á bæði barnaföt og föt fyrir fullorðna.
Hjónin Þorsteinn Schweitz Þorsteinsson og Heba Brandsdóttir eru eigendur verslunarinnar ásamt börnunum sínum en þau eru Ragnheiður Eva Lárusdóttir, Daði Lárusson, Áslaug Sara Lárusdóttir, Andri Jónsson, Linda Björk Þorsteinsdóttir, Jakob Schweitz Þorsteinsson og Annie Schweitz Þorsteinsdóttir..
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði