Ólga virðist vera innan tæknirisans Meta þessa dagana en Mark Zuckerberg, forstjóri Meta, hefur lagt mikla áherslu á að þróa gervigreindarhluta fyrirtækisins. Samhliða hefur hann ráðist í mikla endurnýjun á starfsfólki og hafa einstaklingar á borð við Shengjia Zhao, sem er einn höfunda Chat GPT, og Alexandr Wang, fyrrum forstjóri Scale AI, tekið við mikilvægum stöðum í framkvæmdastjórn Meta.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði