Vatnsvirkinn ehf., sem rekur m.a. fagverslun fyrir pípulagningarmenn, hagnaðist um 390 milljónir króna í fyrra, samanborið við 471 milljón árið 2023. Rekstrartekjur námu ríflega 3,3 milljörðum króna og jukust um 250 milljónir milli ára.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði