Útgerðar og fiskvinnslufyrirtækið Nesfiskur hagnaðist um 633 milljónir króna í fyrra, samanborið við 194 milljóna tap árið áður. Velta samstæðunnar, sem telur m.a. Ný-fisk hf., Miðnes ehf., Meleyri ehf., Útgerðarfélag Sandgerðis ehf. og Útgerðarfélagið Má ehf., nam 16,4 milljörðum króna og jókst um 3,1 milljarð milli ára.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði