Matvælaframleiðandinn Vilko, sem meðal annars selur bökunarvörur, súpur og krydd, tapaði 10 milljónum króna í fyrra en árið áður nam tapið 32 milljónum. Vilko skilaði síðast hagnaði árið 2017 en uppsafnað tap 2018-2024 nemur 86 milljónum króna.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði