Samrunaviðræður á milli Arion banka og Kviku eru nú í fullum gangi. Til mikils er að vinna enda tækifæri til að mynda stærri og sterkari einingu með tilheyrandi samlegð. Fyrsta mat greiningarfyrirtækisins Akkur bendir til þess að þegar áhrifin verði að fullu komin fram muni samlegð nema hátt í sjö milljörðum króna árlega frá 2027. Ekki er lagt mat á mögulega tekjusamlegð í fyrsta matinu en von er á ítarlegri greiningu á næstunni sem mun teikna upp skýrari mynd af væntum ávinningi af samrunanum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði