Ríkisútvarpið hefur vakið athygli á því að undanförnu að hægt er að nota gervigreindina til þess að búa til sannfærandi myndskeið af þekktum Íslendingum að segja einhverja vitleysu sem er þeim þvert í geð. Týr telur rétt að benda lesendum á að ummæli Kristrúnar í hlaðvarpinu Chess After Dark, eða Hrókar alls fagnaðar eins og nafn þáttarins myndi útleggjast á íslensku, fyrir um ári síðan eru ekki hluti af þessari umfjöllun ríkismiðilsins.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði