Stór hluti þjóðarinnar, eða 45,9%, er fylgjandi því að hefja á ný olíuleit í íslenskri lögsögu. Þetta sýnir könnun Gallup fyrir Viðskiptablaðið sem sagt var frá í síðasta blaði. Tæplega þriðjungur er andvígur slíkum áformum og fjórðungur þátttakenda svaraði hvorki né.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði