Týr rakst nýverið á ítarlega samrunaskrár sem Ölgerðinni bar að skila inn til Samkeppniseftirlitsins vegna kaupa félagsins á annars vegar Kjarnavörum, sem framleiðir m.a. smjörlíki, kaldar sósur, majónes, síróp og sultur auk þess að vera eigandi ísbúðakeðjunnar Ísbúð Vesturbæjar, og hins vegar Gæðabakstri. Samrunaskrá vegna fyrrnefnds samruna er heilar 55 síður og 46 síður vegna þess síðarnefnda, enda mikið magn upplýsinga sem eftirlitið krefur fyrirtæki um að skila inn í samrunaskrá.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði