Þeir sem ekki læra af mistökum sögunnar eru dæmdir til að endurtaka þau. Stundum mætti ætla að Íslendingar hefðu verið svo hrifnir af einokunarverslun Dana að þeir hafi ákveðið að setja upp sínar eigin. Íslenska ríkið hefur lengi búið yfir sérstakri getu til að skapa óþarft einokunarfyrirkomulag og vernda það eins og þjóðargersemi. Sagan endurtekur sig, ríkið reynir að stýra, sérhagsmunahópar spá harmleik en að lokum sigrar frelsið. Hvað gerist þegar lög og reglur missa samfélagslegt samþykki sitt? Hvenær verður regla að óreglu? Íslensk verslunarsaga sýnir okkur nokkur dæmi.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði