Á síðustu árum hefur átt sér stað mikil breyting á vinnumarkaði. Við höfum orðið vitni að alþjóðlegri vitundarvakningu og breytingu varðandi hvernig fyrirtæki og stofnanir nálgast sérfræðiþekkingu. Í auknum mæli er horft á verkefnin sem leysa þarf og þau ýmist unnin í staðvinnu eða fjarvinnu af fastráðnu starfsfólki eða verktökum. Sjálfstætt starfandi sérfræðingar eru ekki lengur jaðarlausn, heldur lykilbreyta í að skapa samkeppnisfærni í vinnuumhverfi sem er að taka stakkaskiptum með tilkomu nýrrar tækni og breytingu starfa.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði