Ný könnun meðal byggingarverktaka sýnir fram á yfirvofandi og verulegan samdrátt í uppbyggingu nýrra íbúða á næsta ári. Í könnun, sem Samtök iðnaðarins létu gera meðal verktaka sem byggja íbúðir í eigin reikning, kemur fram að þeir vænta 17% fækkunar í íbúðum í byggingu á næstu tólf mánuðum. Sú fækkun bætist við þá umtalsverðu niðursveiflu sem orðið hefur frá árinu 2023, en þá voru tæplega 9.000 íbúðir í byggingu. Nú eru þær um 6.000 og útlit fyrir að þær verði einungis um 5.000 eftir eitt ár.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði