Sátt er áhugavert hugtak. Í því felst að tveir aðilar, eða fleiri, nái að komast að samkomulagi um tilgreind úrlausnarefni. Venjulega gerist það að loknum samningum þar sem hvor um sig kemur sínum sjónarmiðum á framfæri. Niðurstaðan verður að vera á þann hátt að allir gangi sáttir frá borði eða geti í öllu falli unað við niðurstöðuna.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði