Í Viðskiptablaðinu í þessari viku er áhugaverð fréttaskýring um þróun hagnaðarhlutfalls íslenskra fyrirtækja á undanförnum árum. Úttekt á rekstrarniðurstöðu tæplega 200 af 300 stærstu fyrirtækjum landsins sýnir að vegið hagnaðarhlutfall var 6,6% á árinu 2024, samanborið við 7,3% árið áður. Hagnaðarhlutfall 300 stærstu fyrirtækja landsins var 5,7% árið 2023, samanborið við 8,6% árið 2022, 11,4% árið 2021 og 2,9% árið 2020. Hagnaðarhlutfallið var að jafnaði um 7,6% á árunum 2014-2023.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði