Húðlæknirinn Jenna Huld Eysteinsdóttir vill að ljósabekkjastarfsemi verði bönnuð. María Heimisdóttir landlæknir tók undir þessi sjónarmið og benti á að þrjú lönd í heiminum banni slíka starfsemi: Brasilía, Ástralía og Íran.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði