Í ævintýrum hafa töfrasprotar kraft til að breyta veruleikanum. Þeir geta kveikt eld, opnað læstar dyr, læknað sár, fært fólk milli staða – eða jafnvel breytt gatslitnum flíkum í glæsilega samkvæmiskjóla. Í raunheimum er stundum lagt til að flókin vandamál megi leysa með einföldum aðgerðum, líkt og með töfrasprota. Slíkar hugmyndir byggja oft á þeirri trú að ein lítil breyting geti valdið stórum umbrotum með lágmarksfyrirhöfn. En ólíkt ævintýrum eru í veruleikanum sjaldnast til neinar einfaldar töfralausnir við flóknum vandamálum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði