Logi Einarsson menningarmálaráðherra skipaði á dögunum son Ölmu Möller heilbrigðisráðherra formann nefndar um endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. Sonurinn, Jónas Már Torfason, er vafalaust sérstaklega hæfur til að gegna formennskunni, en Hrafnarnir lásu í viðtali við hann – sem birt var í tilefni þess að hann var hylltur sem „Jafnaðarmaður vikunnar“ á heimasíðu Samfylkingarinnar – að hann hefði mjög gaman af því að kíkja í bíó.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði