Einar Geirsson var í júní ráðinn forstöðumaður nýsköpunar hjá íslenska heilbrigðistæknifyrirtækinu Helix. Hann hafði þá verið búsettur í Svíþjóð í tíu ár þar sem hann starfaði hjá Platform24.

Það fyrirtæki er eitt umsvifamesta heilbrigðistæknifyrirtæki Svíþjóðar en Einar byrjaði þar í mars 2020, um það leyti sem heimsfaraldur skall á. Fyrirtækið stækkaði þá fljótlega úr 20 manna teymi í 180 starfsmenn.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði