Kristín Hildur Ragnarsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Frama og hefur hún þegar hafið störf. Frami var stofnaður árið 2019 og býður í dag upp á yfir 30 námskeið og 400 fyrirlestra frá fjölbreyttum hópi fólks.
Hún mun koma til með að leiða uppbyggingu félagsins og styðja við vöxt þess með áherslu á gerð og miðlun námsefnis.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði