Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri Gunnar Jakobsson varaseðlabankastjóri og Haukur C. Benediktsson, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleikasviðs Seðlabankans, gera grein fyrir yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar sem birt var í morgun og kynna efni ritsins Fjármálastöðugleiki sem Seðlabankinn gaf út í morgun á fundi með fjölmiðlamönnum og greiningaraðilum.

Fundurinn hefst klukkan 9:30.

Fylgjast má með fundinum í spilaranum hér að neðan: