Bandarísk hlutabréf hækkuðu töluvert í dag í kjölfar þess að væntingavísitala neytenda fór í sitt hæsta gildi síðan í apríl.

Helstu vísitölurnar þrjár hækkuðu allar í kringum 1,5%.

Dow Jones hækkaði um 1,6%, S&P hækkaði um 1,49% og Nasdaq um 1,54%.