Hugbúnaðarfyrirtækið InfoMentor, sem rekur og þróar hugbúnað og tæknilausnir fyrir leik- og grunnskóla, hagnaðist um 1,9 milljónir króna í fyrra en árið áður nam hagnaður 4,2 milljónum króna.
Tekjur námu 240 milljónum króna og jukust um rúm 50% milli ára, þar sem tekjur námu 157 milljónum árið 2023. Félagið greiddi 120 milljónir króna í laun og launatengd gjöld, sem er tvöfalt meira en árið áður. Ársverkum fjölgaði um 4 milli ára og voru þau 8 árið 2024.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði