Launaskrið hefur verið á meðal 200 launahæstu starfsmanna hins opinbera. Á þriggja ára tímabili, eða frá árinu 2022 til og með 2024, hækkuðu laun þingmanna, ráðherra, sveitarstjórnarfólks, forstjóra opinberra fyrirtækja, embættismanna og starfsmanna hins opinbera um 30%. Til þess að setja þessar tölur í samhengi þá hækkaði launavísitala í landinu um 23% á þessum þremur árum.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði