Marinó Örn Tryggvason, fyrrum forstjóri Kviku banka, hefur tekið við sem stjórnarformaður Gallons, dótturfélags Skeljar fjárfestingarfélags. Hann mun sinna hefðbundnum stjórnarstörfum ásamt því að kanna möguleg tækifæri til sölu, eða þróunar félags með dreifðari tekjustoðir.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði