Bensínstöðvar Olís hafa verið í mikilli þróun undanfarin misseri og hefur fyrirtækið sett sér það markmið að bjóða upp á ýmsar nýjungar til viðskiptavina. Ein af þeim nýjungum sem hafa litið dagsins ljós eru bílaþvottastöðvar sem bera heitið Glans.
Fyrsta Glans-stöðin opnaði í vor við Langatanga í Mosfellsbæ og var seinni stöðin svo opnuð með pompi og prakt á Selfossi í júlí. Samkvæmt áætlun verða fimm Glans-stöðvar opnaðar fyrir áramót.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði