Gangi forviðræður við Samkeppniseftirlitið vel verður samruni Arion banka og Kviku banka formlega tilkynntur til eftirlitsaðila. Samrunaferli Arion banka og Kviku banka er skipt í fjóra fasa og er ferlið nú í öðrum fasa. Í samantekt greiningarfyrirtækisins Akks segir að Arion banki hafi sjaldan verið jafn ódýr sé miðað við V/H hlutfall.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði