Vegfarendur í Tókýó ganga fram hjá skilti sem sýnir kauphallarvísitöluna nálgast sitt sögulega hæsta gildi í byrjun vikunnar. Hlutabréf í Tókýó hafa rokið upp síðustu vikur. Veikara jen styrkir útflutningsfyrirtæki landsins.  Erlendir fjárfestar hafa streymt inn á markaðinn enda hrifnir af bættum stjórnunarháttum japanskra fyrirtækja og stöðugum arði.. Þetta hefur gert Nikkei að einum heitasta hlutabréfamarkaði heims um þessar mundir.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði