Golfskálinn réð á dögunum Rögnvald Magnússon sem nýjan forstöðumann ferðaþjónustu. Hann er PGA-golfkennari með áralanga reynslu í golfkennslu en hann lauk PGA-námi árið 2012 og hefur starfað sem kennari og meðeigandi hjá Golf Akademíunni í Oddi síðan 2016.
Ráðning Rögnvaldar er liður í áformum Golfskálans um að bæta þjónustu félagsins en Golfskálinn starfrækir bæði sérverslun og golfvörur ásamt ferðaskrifstofu fyrir kylfinga.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði