Donald Trump Bandaríkjaforseti kallaði á dögunum eftir því að aðalhagfræðingur fjárfestingabankans Goldman Sachs yrði látinn fara vegna ábendinga hans um skaðleg áhrif tollastefnu stjórnvalda í Washington á bandarískan almenning. Þetta varð til þess að fréttastofa Ríkisútvarpsins vísaði í skrif danska hagfræðingsins Lars Christensen á samfélagsmiðlum.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði