Ég fékk nýlega sent afrit af samningi sem 26 ára kona hafði gert við þýskt lífeyristryggingafélag með milligöngu tryggingaráðgjafa. Samkvæmt samningnum skal greiða séreignarsparnað hennar til hins þýska lífeyristryggingafélags. Samningurinn ásamt fylgiskjölum er samtals 80 blaðsíður að lengd og er á þýsku. Með honum fylgdi íslensk þýðing á hluta samningsins alls 12 blaðsíður. Á forsíðu íslenska skjalsins kemur fram að þýðingin sé ætluð til upplýsinga og gagnsæis. Ef einhver munur er á milli þýska textans og íslensku þýðingarinnar gildir þýski textinn.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði