Sam Altman, forstjóri OpenAI, veitir mér alltaf innblástur. Ég les bloggið hans reglulega, bæði nýjar færslur og gríp í gamlar þegar mig vantar smá pepp eða fókus. Hann segir að leiðin til meiri framleiðni sé ekki að vinna meira heldur velja réttu hlutina til að vinna að.
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði