Týr tók eftir því að Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra og Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra virðast loksins hafa uppgötvað að viðvarandi hallarekstur ríkissjóðs og skuldasöfnun festir verðbólguna í sessi. Það er nokkuð merkilegt í ljósi menntunar beggja ráðherra.
Ráðherrunum var greinilega brugðið þegar Seðlabankinn ákvað að breyta ekki stýrivöxtum og þegar peningastefnunefndarmenn létu í veðri vaka að frekari vaxtalækkanir væru ekki í kortunum, að öllu öðru óbreyttu.
***
Til að lesa meira
Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.
Verð frá 5.995 kr. á mánuði