Þrátt fyrir að það fari ekki hátt, þá er alltaf eitthvert lífsmark á gráa markaðnum - eða verðbréfamarkaði venjulega fólksins eins og sumir kalla hann - með hlutabréf á Íslandi. Þar ganga hlutabréf óskráðra fyrirtækja kaupum og sölum. Vissulega er ekki flot á bréfum margra slíkra félaga.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði