Það er stundum sagt að Íslendingar séu svo fámenn þjóð að hér þurfi hver maður að bera marga hatti. Eigi að síður þykir hröfnunum umhugsunarefni að ein og sama manneskjan sé stjórnarformaður næst stærsta banka landsins og á sama tíma í fullu starfi sem fjármálastjóri alþjóðlegs lyfjafyrirtæki sem er skráð á markaði beggja vegna Atlantsála.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði