Ríkisvaldið er ekki til fyrir sjálft sig. Það er til fyrir fólkið í landinu. Þetta er einföld en skýr meginregla. Í henni felst að ríkið á að verja líf, frelsi og eignir borgaranna, tryggja virkt réttarríki og setja skýrar leikreglur sem stuðla að heilbrigðum og opnum markaði. Þegar stjórnvöld víkja frá þessu grundvallarhlutverki verður stefna þeirra óljós, hagsmunagæsla veik og traustið minnkar.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði