Einn fjölmargra kosta við sölu á eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka á árinu er að almennum hluthöfum í bankanum fjölgaði mikið í útboðinu. Ólíkt því sem gerðist eftir almenna útboðið í bankanum 2021 hefur þeim ekki fækkað að ráði og á sama tíma hefur gengi bréfa bankans hækkað um fimmtung frá því að útboðið fór fram. Almenningur hefur haldið á bréfum sínum og bendir það til vaxandi áhuga heimila landsins á hlutabréfamarkaðnum. Mikilvægt er að hlúa að þeim áhuga.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 5.995 kr. á mánuði